Vörur

Við eigum allt í boostið!

Það er svo dásamlega einfalt og gott að skella í góðan boost. Fullur af næringaríkum ávöxtum og maður er léttur og góður eftirá!

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

14. janúar 2021

Hér fyrir neðan er einföld uppskrift og vörur sem er gott að setja í boost, en svo er um að gera að láta hugmyndaflugið ráða!

4 dl Debic Premium shake
2 dl Berjablanda
2 dl mangóteningar
8-10 stk klakar
1 dl hrísmjólk
½ dl kókosflögur
½ stk grænt epli

Allt sett í blandarann, hrist saman og hellt í glös.